Útvarpsstöðin Lindin 13 ára

pakki-1

Útvarpsstöðin Lindin er 13 ára, og er því afmæliskaffi í dag að Krókhálsi 4 og á Akureyri í Brekkugötunni á bak við gistiheimilið Akurinn. Kaffið verður frá kl. 14 - 17 í Reykjavík og 14 - 16 á Akureyri. Lindin er kristileg útvarpsstöð og er háð framlögum frá þjóðinni, og er það kraftaverk að þessi stöð hefur verið gangandi í 13 ár, og hún vex ört áfram.

Láttu sjá þig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju.Ég var einmitt að hlusta á ykkur norðanfólk í bílnum áðan.Kemst því miður ekki í veislurnar en er alveg til í að taka þátt.Auðvitað.Drottinn blessi ykkur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 16:57

2 Smámynd: Aida.

Til hamingju Lindin uppáhaldið mitt.

Lindin er buin að vera minn söfnuður i 10 ár.

Þvi miður kemst maður ekki, og það ekki einu sinni á samkomu hér á patreksfjörð.

Myndi koma ef ég kæmist, ekki spurning.

Blessi ykkur i Jesú nafni.

Aida., 16.3.2008 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband