Bæn fyrir stjórnendum þessa lands.

Kæri Faðir. Takk fyrir þína náð og miskunn, og að ég get komið til þín eins og ég er klæddur. Í dag vil ég sérstaklega biðja fyrir ríkisstjórn þessa lands, að Þú verðir með ákvörðunum hennar. Vertu með sveitarfélögunum, og með þeim sem starfa þar, og þá sérstaklega borgarstjórn Reykjavíkur sem hefur verið í miklum öldusjó, að Þú gefir visku og kærleika inn í öll mál sem hún hefur við að glíma, einnig manna á milli. Þakka þér fyrir að Þú ert með í einu og öllu.

Amen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 11.2.2008 kl. 18:26

2 identicon

Amen .Kveðja norður til ykkar og blessun Guðs fylgi ykkur.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 20:44

3 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Amen!

 Bestu kveðjur úr borg öldusjávar....

Bryndís Böðvarsdóttir, 15.2.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband