Færsluflokkur: Bloggar
5.2.2008 | 11:26
Hinn nýji samskiptamáti!
Nú er maður kominn inn í þessa hringiðu, sem er mjög spennandi, því hér mun maður hitta fólk sem hefur skoðanir á hlutunum, sem er svo nauðsynlegt, því það ekkert leiðinlegra en að fylgja straumnum eins og einhver uppvakningur. Mér finnst spennandi að fylgjast með umræðum um trúmál, menningu og listum. Ég á örugglega eftir að koma með einhver innlegg varðandi þau málefni. Þetta var semsagt mín fyrsta færsla á þessu svæði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)